Landssamband Sjóstangaveiđifélaga

Velkomin á sjol.is heimasíđu Landsambands Sjóstangaveiđifélaga.


Á síđunni er hćgt ađ nálgast upplýsingar um úrslit í mótum sumarsins, stöđu í Íslandsmeistarakeppninni og helstu upplýsingar um Sjól og ađildarfélögin.


Félög Sjól

SjóakSjóísSjónesSjósiglSjóskipSjósnćSjórSjóve


Upplýsingar


Fréttir

  • 24. júní 2015 – SJÓSNĆ 2015 - Ađalmót SJÓSNĆ um síđustu helgi gekk vel. Ţađ var góđ veiđi og veiddust 11 tegundir eđa einni fleiri en spáđ hafđi veriđ (í kaffibolla). Ţar kom á land stćrsti fiskur sumarsins fram ađ ţessu sem var rúmlega 20 kg ţorskur sem Ţiđrik Hrannar Unason SJÓSIGL veiddi og munu eflaust margir reyna ađ slá ţađ á nćstu mótum. Ţar veiddi einnig Johannes Marian Simonsen SJÓSKIP ufsa sem var 14,840 kg eđa einungis 80 grömmum undir landsmetinu. Ágústa S. Ţórđardóttir SJÓR veiddi sandkola sem vó 1020 gr sem er einungis 40 grömmum undir landsmetinu. Nánari upplýsingar um mótiđ eru undir tenglinum "Mótin" hér fyrir ofan. Stefán B.

  • 23. júní 2015 – SJÓSKIP 2015 - Ađalmót Sjóskip gekk ágćtlega nema leiđindaveđur gerđi seinni daginn og helmingi minni veiđi. Ţađ veiddust heilar 12 tegundir í mótinu og ţar á međ ein ný tegund, Flundra, sem tveir veiđimenn veiddu, ţeir Guđjón H. Hlöđversson SJÓR og Jón Einarsson SJÓSNĆ en flundran hans Guđjóns var stćrri eđa 544 grömm. Nánari upplýsingar um mótiđ eru undir tenglinum "Mótin" hér fyrir ofan. Stefán B.

  • 28. maí 2015 – SJÓSKIP 2015 - Ađalmót Sjóskip verđur haldiđ samkvćmt áćtlun 29.-30. maí frá Akranesi. Ţađ leit ekki vel út međ mótahald vegna verkfalla en nú hefur rćst úr ţví. Stefán B.

  • 27. maí 2015 Ţađ hefur gengiđ á ýmsu varđandi mótahald vegna verkfalla og veđurs. Tveimur innanfélagsmótum hefur veriđ frestađ, hjá Sjósnć og Sjóve og verđa ţau bćđi haldin 13. júní. Síđan ţurfti ađ fresta Ađalmóti Sjór, vegna ástćđna sem tengdust verkföllum. Verđur mótiđ haldiđ 26.-27. júní frá Patreksfirđi. Stefán B.

  • 8. maí 2015 – SJÓR 2015 - Ţá er komiđ ađ ađalmóti nr 2 á ţessu sumri. Ţađ er ađalmót SJÓR sem verđur haldiđ frá Patreksfirđi 14–15 maí nk. Ţví miđur getur verkfall haft áhrif á áćtlanir SJÓR en vonandi gengur mótahaldiđ upp. Stefán B.

  • 8. maí 2015 – SJÓVE 2015 - Ţá er lokiđ fyrsta ađalmóti sumarsins sem haldiđ var í Vestmannaeyjum um síđustu helgi. Gott mót í góđu veđri ţó ađeins vćri kul í lofti. Ţađ voru sett tvö landsmet á mótinu, Halldór Friđrik Alfređsson SJÓVE veiddi Lýr sem vó 5,8 kg og Hersir Gíslason SJÓR veiddi Skötu (Raja Batis) sem vó 1,45 kg, en ţađ er í fyrsta skipti sem ţađ gerist á móti á vegum Sjól. Nánari upplýsingar um mótiđ eru undir tenglinum "Mótin" hér fyrir ofan. Stefán B.

  • 15. apríl 2015 – Fyrsta ađalmót sumarsins – SJÓVE 2015 - Nú líđur ađ fyrsta ađalmóti sumarsins sem er mót SJÓVE frá Vestmannaeyjum. Mótiđ verđur haldiđ 1–2 maí. Auglýsing um mótiđ er á heimasíđu SJÓVE (sjá linkinn hér ađ ofan). Auglýsingin verđur einnig send til formanna annarra félaga og eru ţeir beđnir ađ dreifa ţví t.d. rafrćnt til sinna félagsmanna. Keppendur geta skráđ sig beint á heimasíđu SJÓVE eđa í gegnum formann síns félags. Lokaskráningardagur á heimasíđunni er 27. apríl. Stefán B.

  • 15. apríl 2015 – Fyrstu sjóstangaveiđimót sumarsins - Fyrstu mót sumarsins, Innanfélagsmót SJÓR og SJÓSKIP fara fram laugardaginn 25 apríl. Stefán B.

  • 22. mars 2015Ađalfundur Sjól 2015 - Ađalfundur Sjól var haldinn 7. mars 2015. Fundargerđin er komin inn undir ađalfundatengingunni hér fyrir ofan. Á fundinum voru samţykkt endurskođuđ lög Sjól og eru ţau einnig komin inn. Ein breyting var gerđ á veiđreglum sjól (3. gr.) sem gerir móthöldurum auđveldara ađ bjóđa upp á eins dags veiđi ef ţeir vilja. Dagsetningar fyrir mót sumarsins eru einnig komnar inn hér fyrir ofan. Nú er bara ađ fara yfir veiđigrćjurnar ţannig ađ ţćr verđi klárar fyrir sumariđ. Hver veit nema ţetta verđi enn meira stórfiskasumar en ţađ síđasta. Međ bjartsýnum vorkveđjum. Stefán B.Minnt er á ađ fréttir frá fyrri árum er hćgt ađ skođa undir liđnum "eldri fréttir" hér ađ ofanAthugasemdir berist til Stjórnar Sjól