Landssamband Sjóstangaveiđifélaga

Velkomin á sjol.is heimasíđu Landsambands Sjóstangaveiđifélaga.


Á síđunni er hćgt ađ nálgast upplýsingar um úrslit í mótum sumarsins, stöđu í Íslandsmeistarakeppninni og helstu upplýsingar um Sjól og ađildarfélögin.


Félög Sjól

SjóakSjóísSjónesSjósiglSjóskipSjósnćSjórSjóve


Upplýsingar


Fréttir


  • 18. apríl 2014 – Fyrsta ađalmót sumarsins – SJÓVE 2014 Nú líđur ađ fyrsta ađalmóti sumarsins sem er mót SJÓVE frá Vestmannaeyjum. Nú er brotiđ blađ í sögu félagsins og mótiđ ekki haldiđ um hvítasunnuna, heldur verđur ţađ fyrstu helgina í maí. Ţá er mun betri veiđivon og vonandi verđur veđriđ okkur hagstćtt Auglýsing um mótiđ er á nýrri heimasíđu SJÓVE (sjá linkinn ađ ofan) eđa hér. Auglýsingin var einnig send til formanna annarra félaga og eru ţeir beđnir ađ dreifa ţví t.d. rafrćnt til sinna félagsmanna ef mögulegt er. Stefán B.

  • 18. apríl 2014 – Fyrsta mót sumarsins - Fyrsta mót sumarsins, Innanfélagsmót SJÓVE átti ađ fram fara 5. apríl en var frestađ vegna óhagstćđs veđurs. Síđan kom veiđibann (hrygningarstopp) ţanniđ ađ mótinu var frestađ um óákveđinn tíma. Stefán B.

  • 17. apríl 2014 - Viđ erum komin međ leyfi fyrir sjóstangaveiđimótin okkar í sumar. Ţau eru ađ vísu međ öđrum bakgrunni en veriđ hefur en vonandi verđur ţađ ekki til ađ trufla framkvćmd móatanna. Stjórn Sjól vill hvetja alla, karla og konur, sem áhuga hafa á sjóstangaveiđi ađ skipuleggja veiđisumariđ vel og vera virk ađ taka ţátt í mótunum. Ţó ánćgjan viđ ađ vera út á sjó í góđum félagsskap sé ađalatriđiđ er ekki síđur gaman ađ taka ţátt í keppni um ađ reyna ađ veiđa sem flestar tegundir, sem stćrstan fisk í hverri tegund og ađ veiđa vel ţannig ađ ţađ fáist upp í kostnađ viđ ađ halda mótin. Stefán B.

  • 17. apríl 2014 – Nýtt veiđisumar 2014 - Kćra sjóstangaveiđifólk, ţađ er kominn apríl og tími til kominn ađ vakna úr vetraradvalanum. Ef ţiđ eruđ ekki ţegar byrjuđ, ţá er kominn tími til ađ undirbúa veiđisumariđ, hnýta flugur, ţrífa og smyrja veiđihjóliđ, skipt um línur , laga stangir o.fl. Skođiđ "sjóstangaveiđimót 2014" hér ađ ofan og skođiđ fyrirhugađa veiđidaga bćđi í ađalmótum og innanfélagsmótum. Stefán B.

  • 17. apríl 2014 – Ađalfundur SJÓL 2014 var haldinn laugardaginn 8. mars kl 10–14 á Höllinni í Reykjavík. Venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt lögum landssambandsins. Fundurinn tókst mjög vel og voru góđar umrćđur og mikil samstađa međal ađalfundarfulltrúa um ađ efla veg sjóstangaveiđiíţróttarinnar. Páll Pálsson var endurkjörinn sem gjaldkeri og Elín Snorradóttir endurkjörinn sem ritari, bćđi til eins árs. Fundargerđin birtist fljótlega hér á heimasíđunni. Stefán B.


Minnt er á ađ fréttir frá fyrri árum er hćgt ađ skođa undir liđnum "eldri fréttir" hér ađ ofanAthugasemdir berist til Stjórnar Sjól