Landssamband Sjóstangaveiđifélaga

Velkomin á sjol.is heimasíđu Landsambands Sjóstangaveiđifélaga.


Á síđunni er hćgt ađ nálgast upplýsingar um úrslit í mótum sumarsins, stöđu í Íslandsmeistarakeppninni og helstu upplýsingar um Sjól og ađildarfélögin.


Félög Sjól

SjóakSjóísSjónesSjósiglSjóskipSjósnćSjórSjóve


Upplýsingar


Fréttir

 • 21. ágúst 2014. Íslandsmeistarar 2014 – Nú liggja fyrir úrslit í Íslandsmeistarakeppni Landssambandsins áriđ 2014. Keppni var mikil fram ađ síđasta móti og vori ţađ 7 karlar og 3 konur sem áttu ágćtan möguleika á Íslandsmeistaratitli ţegar Sjóak mótiđ hófst. Íslandsmeistarar í sjóstangaveiđi ártiđ 2014 urđu Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl og Rúnar H. Andrason Sjóak, Sigríđur í annađ skipti en Rúnar var ađ taka viđ titlinum í fyrsta sinn. Stjórn Sjól óskar ţeim innilega til hamingju međ árangurinn. Hlutu ţau í verđlaun veglega farand- og eignargripi ásamt gjafabréfum frá styrktarađilum Sjól. Helstu verđlaunahafar ađrir voru Gunnar Jónsson Sjósnć sem veiddi stćrsta fisk sumarsins, löngu sem vó 28,6 kg. Johannes Marian Simonsen Sjóskip veiddi stćrsta ţorsk sumarsins, fisk upp á rúm 26 kg sem hefđi yfirleitt dugađ sem stćrsti fiskur, en ekki núna. Arnar Eyţórsson Sjóak veiddi flestar tegundir eđa 11 samtals, Elín Snorradóttir Sjór var einnig međ 11 tegundir en Arnar var međ hćrri međalvigt. Aflahćsti einstaklingurinn yfir sumariđ var Rúnar H. Andrason Sjóak. Upplýsingar um stćrstu fiska í hverri tegund fyrir sig ásamt frekari upplýsingum um niđurstöđu Íslandsmeistarakeppninnar má sjá undir liđnum Íslandsmeistari hér ađ ofan. Sex landsmet voru sett ţetta áriđ og má sjá metin undir linknum Metfiskar hér ađ ofan. Allir verđalaunahafar hlutu verđlaunabikara ásamt gjafabréfum međ vöruútektum hjá eftirtöldum fyrirtćkjum: 66° Norđur, 3 Frakkar og Vesturröst. Stjórn Sjól ţakkar ţessum velunnurum okkar innilega fyrir veittan stuđning viđ Íslandsmeistarakeppnina. Stefán B.

 • 19. ágúst 2014Sjóak 2014 Síđasta ađalmót sumarsins sem reiknast til íslandsmeistara, ađalmót Sjóak, var haldiđ 15–16 ágúst. Ţetta var 50 ára afmćlismót Sjóak og lang fjölmennasta mót sumarsins međ 88 keppendur á 25 bátum. Veđriđ var mjög gott fyrri daginn, sól og blíđa en leiđindaveđur, hvasst og rigning seinni daginn. Veiđin var góđ og veiddust stórir og góđir fiskar og tegundir sem ekki höfđu veiđst áđur í sumar. Ólafur Jónsson Sjór veiddi Tindaskötu og Helgi Bergsson Sjósnć og Elín Snorradóttir Sjór veiddu Skrápflúru. Friđrik Ţór Halldórsson Sjóak veiddi Sandkola sem vó 1 kg og 60 grömm og gerast ţeir vart stćrri. Aflahćsti karlinn var Rúnar H. Andrason frá Sjóak og aflahćsta konan Sigfríđ Ósk Valdimarsdóttir einnig frá Sjóak. Stefán B.

 • 29. júlí 2014 – Sjöunda ađalmót sumarsins – SJÓAK 2014 Ađalmót Sjóak verđur haldiđ frá Dalvík 15.-16. ágúst. Ţetta er jafnframt 50 ára afmćlismót Sjóak. Ţú ţarft ađ tilkynna ţátttöku til formanns ţíns félags fyrir 7. ágúst. Allar upplýsingar um mótiđ verđa á heimasíđu flestra sjóstangaveiđifélaga (sjá tengla hér ađ ofan). Auglýsing verđur einnig send til allra formanna og ţeir beđnir ađ dreifa henni t.d. rafrćnt til sinna félagsmanna ef mögulegt vćri. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjósigl 2014 Ađalmót Sjósigl var haldiđ helgina 25. – 26. júlí frá Siglufirđi. Keppendur voru 36 á 11 bátum. Gott mót og frábćrt veđur báđa dagana ásamt góđri veiđi. Alls veiddust 8 tegundir í mótinu. Ţađ veiddist 26,015 kg ţorskur sem er nýtt landsmet, veiđimađur var Johannes Marian Simonsen Sjóskip. Aflahćsti karl var Rúnar H. Andrason frá Sjóak og aflahćsta konan var Guđrún Jóhannesdóttir frá Sjóak. Enn er mjög óljóst hverjir hljóta Íslandsmeistaratitla í ár og rćđst ţađ á lokamótinu hjá Sjóak. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjónes 2014 Ađalmót Sjónes var haldiđ 18. – 19. júlí frá Neskaupsstađ. Keppendur voru 15 á 5 bátum. Veđriđ var ágćtt báđa dagana og ţokkaleg veiđi. Alls veiddust 8 tegundir í mótinu og ţar á međal skarkoli upp á rúmt kíló og steinbítur sem vó tćp 10 kg. Aflahćsti karl var Pétur Sigurđsson frá Sjóak og aflahćsta konan var Sigríđur Rögnvaldsdóttir frá Sjósigl. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjóís 2014 Ađalmót Sjóís sem halda átti helgina 4. – 5. júlí var frestađ í byrjun júní um óákveđinn tíma. Upplýsingar hafa fengist um ađ stjórn Sjóís stefni ađ ţví ađ halda ađalmót og innanfélagsmót Sjóís ásamt innafélagsmóti EFSA sem 3. daga mót í lok ágúst. Stjórn Sjól hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ áćtluđ framkvćmd mótsins samrćmist ekki veiđireglum landssambandsins og ađalmót Sjóís geti ţví ekki til talist Íslandsmeistara ţetta áriđ. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjósnć 2014 Ađalmót Sjósnć var haldiđ helgina 20. – 21. júní frá Ólafsvík. Keppendur voru 28 á 8 bátum. Mótiđ heppnađist vel og veđriđ ágćtt. Alls veiddust 10 tegundir í mótinu og ţar á međal ufsi sem vó 14,920 kg sem er nýtt landsmet, veiđimađur Sigurjón Helgi Hjelm, Sjósnć. Ţess má geta ađ Hallgrímur Skarphéđinsson Sjósigl veiddi nákvćmlega jafnstóran ufsa, en var međ lćgri međalvigt. Aflahćsti karl var Einar Ingi Einarsson frá Sjóak og aflahćsta konan var Guđrún Jóhannesdóttir frá Sjóak. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjór 2014 Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Reykjavíkur var haldiđ 13. -14. júní frá Patreksfirđi. Keppendur voru 34 á 10 bátum. Veđriđ var frekar erfitt og ţá sérstaklega seinni daginn og ţví erfitt ađ komast á hin góđu góđ miđ ţarna fyrir vestan. Fjölmargar tegundir veiddust í mótinu eđa alls 10 og ţar á međal voru vel stórir fiskar. Aflahćsti karl var Johannes Marian Simonsen frá Sjóskip og aflahćsta konan Elín Snorradóttir frá Sjór. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjóskip 2014 Ađalmót Sjóskip var haldiđ helgina 23. – 24. maí frá Akranesi. Keppendur voru 35 á 15 bátum. Leiđindaveđur var báđa dagana og ţađ slćmt ţann seinni ađ sá veiđidagur féll niđur. Var ţví einungis veitt annan daginn. Alls veiddust 8 tegundir í mótinu. Aflahćsti karl var Einar Ingi Einarsson frá Sjóak og aflahćsta konan var Guđrún Jóhannesdóttirfrá Sjóak. Stefán B.

 • 29. júlí 2014Sjóve 2014 Fyrsta ađalmót sumarsins var haldiđ 9–10 maí frá Vestmannaeyjum. Keppendur voru 23 á 6 bátum. Veđriđ var viđunandi báđa dagana og veiđin var ágćt. Alls veiddust 11 tegundir í mótinu og ţar á međal sjaldgćf tegund eins og lýr. Einnig veiddi Gunnar Jónsson Sjósnć 28,6 kg löngu sem er nýtt landsmet og ekki ólíklegt ađ langan verđi jafnframt stćrsti fiskur sumarsins. Sá veiđimađur sem veiddi flestar tegundir eđa 10 talsins var Arnar Eyţórsson Sjóak og verđur ţađ ađ teljast góđ byrjun í tegundaveiđikeppni sumarsins. Aflahćsti karlinn var Kjartan Már Ívarsson frá Sjóve og aflahćsta konan Elín Snorradćottir frá Sjór. Stefán B.

 • 18. apríl 2014 – Fyrsta ađalmót sumarsins – SJÓVE 2014 Nú líđur ađ fyrsta ađalmóti sumarsins sem er mót SJÓVE frá Vestmannaeyjum. Nú er brotiđ blađ í sögu félagsins og mótiđ ekki haldiđ um hvítasunnuna, heldur verđur ţađ fyrstu helgina í maí. Ţá er mun betri veiđivon og vonandi verđur veđriđ okkur hagstćtt Auglýsing um mótiđ er á nýrri heimasíđu SJÓVE (sjá linkinn ađ ofan) eđa hér. Auglýsingin var einnig send til formanna annarra félaga og eru ţeir beđnir ađ dreifa ţví t.d. rafrćnt til sinna félagsmanna ef mögulegt er. Stefán B.

 • 18. apríl 2014 – Fyrsta mót sumarsins - Fyrsta mót sumarsins, Innanfélagsmót SJÓVE átti ađ fram fara 5. apríl en var frestađ vegna óhagstćđs veđurs. Síđan kom veiđibann (hrygningarstopp) ţanniđ ađ mótinu var frestađ um óákveđinn tíma. Stefán B.

 • 17. apríl 2014 - Viđ erum komin međ leyfi fyrir sjóstangaveiđimótin okkar í sumar. Ţau eru ađ vísu međ öđrum bakgrunni en veriđ hefur en vonandi verđur ţađ ekki til ađ trufla framkvćmd móatanna. Stjórn Sjól vill hvetja alla, karla og konur, sem áhuga hafa á sjóstangaveiđi ađ skipuleggja veiđisumariđ vel og vera virk ađ taka ţátt í mótunum. Ţó ánćgjan viđ ađ vera út á sjó í góđum félagsskap sé ađalatriđiđ er ekki síđur gaman ađ taka ţátt í keppni um ađ reyna ađ veiđa sem flestar tegundir, sem stćrstan fisk í hverri tegund og ađ veiđa vel ţannig ađ ţađ fáist upp í kostnađ viđ ađ halda mótin. Stefán B.

 • 17. apríl 2014 – Nýtt veiđisumar 2014 - Kćra sjóstangaveiđifólk, ţađ er kominn apríl og tími til kominn ađ vakna úr vetraradvalanum. Ef ţiđ eruđ ekki ţegar byrjuđ, ţá er kominn tími til ađ undirbúa veiđisumariđ, hnýta flugur, ţrífa og smyrja veiđihjóliđ, skipt um línur , laga stangir o.fl. Skođiđ "sjóstangaveiđimót 2014" hér ađ ofan og skođiđ fyrirhugađa veiđidaga bćđi í ađalmótum og innanfélagsmótum. Stefán B.

 • 17. apríl 2014 – Ađalfundur SJÓL 2014 var haldinn laugardaginn 8. mars kl 10–14 á Höllinni í Reykjavík. Venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt lögum landssambandsins. Fundurinn tókst mjög vel og voru góđar umrćđur og mikil samstađa međal ađalfundarfulltrúa um ađ efla veg sjóstangaveiđiíţróttarinnar. Páll Pálsson var endurkjörinn sem gjaldkeri og Elín Snorradóttir endurkjörinn sem ritari, bćđi til eins árs. Fundargerđin birtist fljótlega hér á heimasíđunni. Stefán B.


Minnt er á ađ fréttir frá fyrri árum er hćgt ađ skođa undir liđnum "eldri fréttir" hér ađ ofanAthugasemdir berist til Stjórnar Sjól